Um okkur
CodeZero.is er í eigu eTronica ehf. fjölskyldufyrirtæki sem leggur áherslu á gæði, þægindi og hagnýta hönnun.
Hugmyndin að CodeZero kviknaði þegar við, sem miklir áhugamenn um skútusiglingar, sáum hversu vel þessir hengistólar passa við þann lífsstíl – rólega augnablik, ferskt loft og afslöppun.
Við áttum okkur fljótt á því að þessir stólar henta ekki aðeins á skútum, heldur einnig einstaklega vel fyrir íslensk heimili – bæði inni og úti – og ekki síst í sumarhúsinu.
Markmið okkar er að bjóða upp á vandaða hengistóla sem sameina gæði, þægindi og fallega hönnun á sanngjörnu verði.
Við trúum að lífið eigi að vera rólegt því þægilegt og fallegt – og vonum að þú finnir þinn CodeZero stól sem hjálpar þér að slaka á og njóta augnabliksins, hvar sem þú ert.
Við sendum hratt og um land allt.